Snemmtæk íhlutun 

Við í leikskólanum Austurkór erum með handbók sem skýrir verkferla tengda snemmtækri íhlutun í Austurkór auk þess að gera yfirlit yfir kennslugögn leikskólans. Með þessari handbók er aðgengi foreldra og starfsfólks að upplýsingum um snemmtæka íhlutun auðveldari og gagnsærri.

Hér er hægt að nálgast handbókina um snemmtæka íhlutun.