Hugarfrelsi

Í nútímasamfélagi verja börn stærsta hluta dagsins í leikskólanum. Við teljum því mjög mikilvægt að starfsfólk sé meðvitað um andlega líðan barnanna og að þeim séu kenndar leiðir til að veita líðan sinni athygli.