Deildirnar í leikskólanum Austurkór

Leikskólinn Austurkór er sex deilda leikskóli með fjórar starfræktar deildir. Deildirnar heita Sjónarhóll, Esja, Lundur og Askja. 

Deildirnar eru allar aldursblandaðar þar sem börnin eru á aldrinum eins árs til fimm ára.