Deildirnar í leikskólanum Austurkór

Leikskólinn Austurkór er sex deilda leikskóli með fimm starfræktar deildir. Deildirnar heita Sjónarhóll og Esja sem eru keyrðar saman sem Blái gangur og Lundur og Askja sem eru keyrðar saman sem Guli gangur og svo er það Perla á rauða gangi.

Á Perlu eru börnin á aldrinum 1-2 ára og á Bláa gangi og Gula gangi eru börn á aldrinum 2-5 ára.