Þorrinn á næsta leiti
Á föstudaginn er Bóndadagur og okkar árlega Austurkórs Þorrablót. Við höldum í hefðirnar með langborði og þorramat í hádeginu, lopaþema í klæðni og sýningu á gömlum munum í eigu starfsfólks.
Nánar