Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagur 15. nóvember

Það eru skipulagsdagur 15. nóvember og verður leikskólinn því lokaður þennan dag. Starfsfólk mun nýta þennan skipulagsdag í fyrirlestra, fundi og að undirbúa starfið yfir aðventuna.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 15. nóvember

Skipulagsdagar 7. og 8. september

Það eru skipulagsdagar 7. og 8. september 2023 og verður leikskólinn því lokaður þessa daga. Þessir skipulagsdagar munu nýtast vel því starfsfólk fer til Finnlands í námsferð. (English below)
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagar 7. og 8. september

Nýr leikskólastjóri í Austurkór

Það er af mikilli ánægju sem við upplýsum ykkur að nú hefur verið ráðinn nýr leikskólastjóri í Austurkór.
Nánar

Innritun fyrir grunnskóla

Árgangur 2017 - verðandi grunnskólabörn athugið
Nánar
Fréttamynd - Innritun fyrir grunnskóla

Öskudagur

Það er búin að vera mikil stemmning hjá okkur í Austurkór í dag enda Öskudagurinn tekinn með trompi.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Sumarlokun 2023

Nú er sumarlokunin í ár komin á hreint en leikskólinn lokar klukkan 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og opnar klukkan 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun 2023

Afmæli Austurkórs og dagur leikskólans

Í dag héldum við upp á 9 ára afmæli Austurkórs og jafnframt var haldið upp á dag leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Austurkórs og dagur leikskólans

Bóndadagur í leikskólanum

Í dag fögnuðum við fyrsta degi þorra hér í leikskólanum Austurkór.
Nánar
Fréttamynd - Bóndadagur í leikskólanum

Áramótakveðja

Kæru Austurkórsvinir Um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða, allar gleðistundirnar, ótal þroskastökk og dásemdar vináttu. Þá óskum við ykkur farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Áramótakveðja

Jólakveðja

Kæru foreldrar, nú er komið að því að frumsýna jólamyndbandið og sendum við með fallega jólakveðju til ykkar allra. Ýtið á nánar og þá sjáiði linkinn að myndbandinu.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja