Fréttir af skólastarfi.

Nýr leikskólastjóri í Austurkór

Það er af mikilli ánægju sem við upplýsum ykkur að nú hefur verið ráðinn nýr leikskólastjóri í Austurkór.
Nánar

Innritun fyrir grunnskóla

Árgangur 2017 - verðandi grunnskólabörn athugið
Nánar
Fréttamynd - Innritun fyrir grunnskóla

Öskudagur

Það er búin að vera mikil stemmning hjá okkur í Austurkór í dag enda Öskudagurinn tekinn með trompi.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Sumarlokun 2023

Nú er sumarlokunin í ár komin á hreint en leikskólinn lokar klukkan 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og opnar klukkan 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun 2023

Afmæli Austurkórs og dagur leikskólans

Í dag héldum við upp á 9 ára afmæli Austurkórs og jafnframt var haldið upp á dag leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Austurkórs og dagur leikskólans

Bóndadagur í leikskólanum

Í dag fögnuðum við fyrsta degi þorra hér í leikskólanum Austurkór.
Nánar
Fréttamynd - Bóndadagur í leikskólanum

Áramótakveðja

Kæru Austurkórsvinir Um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða, allar gleðistundirnar, ótal þroskastökk og dásemdar vináttu. Þá óskum við ykkur farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Áramótakveðja

Jólakveðja

Kæru foreldrar, nú er komið að því að frumsýna jólamyndbandið og sendum við með fallega jólakveðju til ykkar allra. Ýtið á nánar og þá sjáiði linkinn að myndbandinu.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Skipulagsdagur 2. janúar 2023

Mánudaginn 2. janúar verður skipulagdagur í Austurkór, þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Þátttaka barna í leikskólastarfi á milli jóla- og nýárs

Undanfarin ár hefur aðsókn í leikskóla bæjarins dagana milli jóla- og nýárs verið lítil.
Nánar