Fréttir af skólastarfi.

Stærsti hákarl í heimi ?

Fyrir margt löngu var sungið um stærsta hval í heimi en við erum bara nokkuð viss um að hákarlinn sem hefur orðið til á Lundi sé með þeim stærstu sinnar tegundar.
Nánar
Fréttamynd - Stærsti hákarl í heimi ?

Upp er runninn útskriftardagur

Það er stór dagur í dag hjá 2014 árgangnum því formleg útskrift fer fram í dag.
Nánar
Fréttamynd - Upp er runninn útskriftardagur

Skólalífið að falla í sitt fyrra horf

Nú þegar að neyðarstigi almannavarna hefur verið aflétt höfum við tekið upp fyrri venjur með eitt og annað.
Nánar
Fréttamynd - Skólalífið að falla í sitt fyrra horf

Maí þulan

Í þulu mánaðarins koma fyrir krummi, spói og Lóa lipurtá og hér er hægt að hlusta á þuluna ásamt öðrum sígildum barnalögum í flutningi Þuríðar Pálsdóttur og Jórunnar Viðarhttps://open.s
Nánar
Fréttamynd - Maí þulan

Við vorum að senda skilaboð....

...til foreldra í formi fréttamola.
Nánar
Fréttamynd - Við vorum að senda skilaboð....

Rós/Hrós á síðasta vetrardegi

Yndislega Austurkórs-liðið á skilið gull og gersemar fyrir metnaðinn, eljuna, gleðina og fagmennskuna þennan veturinn eins og þá fyrri. Hér hafa allir lagt sig fram við að halda hjólunum gangandi í þe
Nánar
Fréttamynd - Rós/Hrós á síðasta vetrardegi

Atorkulota hefst í dag - Blár dagur á morgun

Lotulokin verða með rafrænu sniði í þetta skiptið og fá foreldrar sendar skemmtilegar skráningar, myndir o.fl. frá verkefnum lotunnar í tölvupósti. Einhver skemmtileg lýðræðis-verkefni munu ekki "klár
Nánar
Fréttamynd - Atorkulota hefst í dag - Blár dagur á morgun

Alls konar í gangi í Austurkór

Hér eins og annars staðar í samfélaginu okkar litast dagarnir af kórónavírusnum - Covid 19
Nánar
Fréttamynd - Alls konar í gangi í Austurkór

Breytingar á skipulagi skólastarfsins

Í gær var skipulagsdagur og nýtti starfsmannahópurinn hann til ýmsa verka m.a. að endurskipuleggja rýmið svo hægt væri að dreifa og afmarka barnahópinn betur í skólanum.
Nánar
Fréttamynd - Breytingar á skipulagi skólastarfsins

Skipulagsdagur vegna COVID 19 - mánudaginn 16.03.2020 -

Leikskólinn verður lokaður
Nánar