Fréttir af skólastarfi.

Sjáumst á morgun !

Það er ekki ólíklegt að rútína og regla sé efst á óskalistunum hjá einhverjum á meðan öðrum líður eins og hálftími sé búin af sumarleyfinu og eiga bágt með að trúa að það sé liðið.
Nánar
Fréttamynd - Sjáumst á morgun !

Margar hendur vinna létt verk

Við erum búin að vera að snurfusa, flokka og þrífa námsefni og búnað deilda og annarra rýma undanfarið.
Nánar
Fréttamynd - Margar hendur vinna létt verk

Takk fyrir sýninguna

Það er alltaf svo gaman að fá hæfileikaríka unga fólkið úr Götuleikshúsinu í heimsókn
Nánar
Fréttamynd - Takk fyrir sýninguna

Atorkulotu-lok og Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Þó að alþjóðlega dagsetning drullumalls-dagsins sé 29.06 næstkomandi ætlum við í Austurkór að skella saman þessum tveimur viðburðum á þriðjudeginum 30.06. næskomandi.
Nánar
Fréttamynd - Atorkulotu-lok og Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Hjóla-sólardagur

Okkar árlegi og feikna vinsæli hjóladagur verður næstkomandi þriðjudag og þá mega allir koma með ýmiskonar farartæki á hjólum.
Nánar
Fréttamynd - Hjóla-sólardagur

Þulan í júní

Við steingleymdum að setja hérna inn þulu júní-mánaðar en hún fjallar um litina...betra seint en aldrei.
Nánar
Fréttamynd - Þulan í júní

Stærsti hákarl í heimi ?

Fyrir margt löngu var sungið um stærsta hval í heimi en við erum bara nokkuð viss um að hákarlinn sem hefur orðið til á Lundi sé með þeim stærstu sinnar tegundar.
Nánar
Fréttamynd - Stærsti hákarl í heimi ?

Upp er runninn útskriftardagur

Það er stór dagur í dag hjá 2014 árgangnum því formleg útskrift fer fram í dag.
Nánar
Fréttamynd - Upp er runninn útskriftardagur

Skólalífið að falla í sitt fyrra horf

Nú þegar að neyðarstigi almannavarna hefur verið aflétt höfum við tekið upp fyrri venjur með eitt og annað.
Nánar
Fréttamynd - Skólalífið að falla í sitt fyrra horf

Maí þulan

Í þulu mánaðarins koma fyrir krummi, spói og Lóa lipurtá og hér er hægt að hlusta á þuluna ásamt öðrum sígildum barnalögum í flutningi Þuríðar Pálsdóttur og Jórunnar Viðarhttps://open.s
Nánar
Fréttamynd - Maí þulan