Fréttir af skólastarfi.

Blá mjólk, blátt borðskraut og blá innsetning

Það er engin blús í okkur í Austurkór þó margt sé blátt í dag.
Nánar

Blár dagur á morgun - 9. apríl

Blár dagur er til að stuðla að vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu.
Nánar

Í þulu aprílmánaðar er rauður hestur gefinn.

Hver gaf hestinn og vissuð þið að hestar geta verið rauðir ?
Nánar

Helgarfrí - enn á ný

Það er óhætt að segja annað en að vikan hafi verið viðburðarrík og einhverjum hlakkar án efa til helgarleyfisins.
Nánar

Áríðandi tilkynning

Leikskólar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 12 á morgun vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti.
Nánar

Það eina sem er öruggt í þessu lífi ...

er að það verða alltaf breytingar...
Nánar

Frábær skipulagsdagur - frábær hópur

Það er alltaf svo dýrmætt að stilla saman starfsliðið, eiga faglegt samtal, taka stöðuna og skerpa fókusinn. Þetta gerði æðislega Austurkórs-liðið í dag á margvíslegan hátt.
Nánar
Fréttamynd - Frábær skipulagsdagur - frábær hópur

Gjöf fyrir Guðna

Á Esju hafa viðfangsefni lýðræðislotunnar verið fjölbreytt: fánar, skjaldamerki og forseti Íslands.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf fyrir Guðna

Takk fyrir vikuna vinir og góða helgi :)

Við þökkum ykkur sem svöruðu foreldrakönnuninni og nú eru niðurstöðurnar komnar í hús.
Nánar
Fréttamynd - Takk fyrir vikuna vinir og góða helgi :)

Blíða og börnin leika sér

Þó að móðir jörð hafi verið að minna á sig í gær þá truflaði það ekki leik barnanna á útisvæðinu.
Nánar
Fréttamynd - Blíða og börnin leika sér