Fréttir af skólastarfi.

Þorrinn á næsta leiti

Á föstudaginn er Bóndadagur og okkar árlega Austurkórs Þorrablót. Við höldum í hefðirnar með langborði og þorramat í hádeginu, lopaþema í klæðni og sýningu á gömlum munum í eigu starfsfólks.
Nánar
Fréttamynd - Þorrinn á næsta leiti

Kósýheit þegar jólin eru kvödd

- Þrettándakaffi -
Nánar
Fréttamynd - Kósýheit þegar jólin eru kvödd

Skjár er ekki bara á tölvum heldur líka gluggi

Í janúar þulinni kemur skjár fyrir í þeirri merkingu:
Nánar
Fréttamynd - Skjár er ekki bara á tölvum heldur líka gluggi

Þrettándakaffi og jólin kvödd

Að vanda verða jólin kvödd með morgunverðarhlaðborði en rétt eins og á Degi myrkurs þá getum við ekki boðið foreldrum að taka þátt vegna sóttvarna. Við vonum að stundin verði jafn skemmtileg og hin á
Nánar
Fréttamynd - Þrettándakaffi og jólin kvödd

Gleðilegt nýtt ár!

Elsku vinir Austurkórs Gleðilegt nýtt ár!
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt nýtt ár!

Hvenær megum við borða kökurnar ?

Á morgun er svarið....en það þarf aðeins að smakka á glassúrnum til að kanna hvort hann sé ekki í lagi.
Nánar
Fréttamynd - Hvenær megum við borða kökurnar ?

Í skóginum stóð kofi einn....og grill

Elstu börnin í Austurkór mættu í morgun í myrkrinu í Guðmundarlund og munu vera þar í allan dag ásamt Kollý, Jessicu og Jónu.
Nánar
Fréttamynd - Í skóginum stóð kofi einn....og grill

Jóladagurinn mikli runninn upp....

...og margir prúðbúnir, ljósin komin á tréið, waldorfsalatið að verða klárt og konfekt komið á kaffistofurnar...Dásamlegur dagur framundan ¿¿
Nánar
Fréttamynd - Jóladagurinn mikli runninn upp....

Jóladagurinn mikli á föstudaginn

Það verður allt voða jóla-jóla á föstudaginn
Nánar
Fréttamynd - Jóladagurinn mikli á föstudaginn

Ætli það hafi verið laufabrauð sem börnin bitu í ?

Við erum aðeins að gleyma okkur með desember-þuluna en hér kemur hún:
Nánar
Fréttamynd - Ætli það hafi verið laufabrauð sem börnin bitu í ?