Fréttir af skólastarfi.

Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Við héldum upp á Alþjóðlega drullumallsdaginn í leikskólanum............
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Hjóladagurinn

Mikið stuð og stemmning er búin að vera í dag á hjóladeginum. Börnin hafa undanfarna daga lagt mikið í undirbúninginn fyrir hjóladaginn.......
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagurinn

Sumarhátíð

Í gær var haldin sumarhátíð hér í leikskólanum Austurkór og var mikið stuð og stemmning.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Það er óhætt að segja að þessi vika hefur verið viðburðarík hér í leikskólanum....
Nánar
Fréttamynd - Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Rauð viðvörun á morgun 6. febrúar - upplýsingar um skólahald

Leikskólar verða opnir í fyrramálið en með lágmarksmönnun til að taka á móti börnum sem gætu þurft að mæta í skólann af ýmsum ástæðum. Foreldrar er hinvegar hvattir til að halda börnunum heima......
Nánar

Bóndadagurinn

Við héldum upp á Bóndadaginn og fögnuðum Þorra.
Nánar
Fréttamynd - Bóndadagurinn

Jólakveðja

Kæru foreldrar hér er smá jólakveðja frá okkur í leikskólanum Austurkór <3
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Dagur myrkurs

Í morgun héldum við venju samkvæmt upp á dag myrkurs. Veðrið var dásamlegt, kalt og stillt. Þá var nú gott að fá sér kakóbolla eftir að vera búin að leita að endurskinsmerkjum um allan garð.
Nánar
Fréttamynd - Dagur myrkurs

Takk fyrir skólaárið

Við í Austurkór þökkum fyrir okkur, veturinn, samvinnuna, stuðningin og gleðina. Takk kærlega fyrir viðburðaríkt skólaár og ánægjuríkar stundir. Sjáumst hress klukkan 13:00 fimmtudaginn 8. ágúst.
Nánar

Drullumallsdagurinn

Í dag héldum við uppá alþjóðlega drullumallsdaginn í frábæru veðri. Starfsfólk setti upp stöðvar og týndi til allskyns efnivið til að vinna með, að ógleymdri moldinni.
Nánar