Fréttir af skólastarfi.

Góða helgi kæru vinir

Nú þegar sumarleyfið er rétt handan við hornið þá erum við enn og aftur agndofa yfir öllum ævintýrunum sem við höfum upplifað þetta skólaárið (sum skemmtilegri en önnur)...og vextinum og þroskanum sem
Nánar
Fréttamynd - Góða helgi kæru vinir

Gott að vera með nóg af aukafötum fyrir morgundaginn...

.....því haldið verður upp á alþjóðlega drullumallsdaginn og ekki ólíklegt að einhverjir blotni og þurfi að skipta um föt...https://fb.watch/6pDCXi88nV/
Nánar
Fréttamynd - Gott að vera með nóg af aukafötum fyrir morgundaginn...

Mikið fjör og gleði var á hjóladeginum og sumarhátíðinni.

Á hjóladaginn og sumarhátíðinni var mikið leikið úti í góða veðrinu og settar upp stöðvar þar sem allir gátu notið sín.
Nánar
Fréttamynd - Mikið fjör og gleði var á hjóladeginum og sumarhátíðinni.

Sumargleði - Dagur ljóssins

Á fimmtudaginn er Jónsmessa og þá er dagur ljóssins hér í Austurkór (svona sem móttvægi við dag myrkurs sem er á vetrarsólstöðunum).
Nánar
Fréttamynd - Sumargleði - Dagur ljóssins

Hjóladagur á miðvikudaginn 23. 06

Nú vonum við bara að veðurspáin gangi eftir því besta veðrið þessa viku á að vera á miðvikudaginn og ætlum við að njóta sólar og hjóla þennan dag.
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagur á miðvikudaginn 23. 06

Enn á ný helgarfrí

Þessar vikur þjóta áfram á svo miklum hraða að það verður komið að sumarleyfi áður en við vitum af.
Nánar

Obbobbobb....gleymdum að segja ykkur frá Krakkaleikunum

En þeir voru sumsé haldnir í fjórða sinn þetta árið og er það að venju Öskju-liðið sem á veg og vanda af leikunum.
Nánar
Fréttamynd - Obbobbobb....gleymdum að segja ykkur frá Krakkaleikunum

Í júní-þulunni er kveðið um tófur og fleiri dýr.

Veistu að tófa er kvenkyns refur ? ...Og hvað heitir afkvæmi tófu og refs ??
Nánar
Fréttamynd - Í júní-þulunni  er kveðið um tófur og fleiri dýr.

Vikan stutt í annan endann

Miðað við veðrið þá mætti halda að það væri sami dagurinn aftur og aftur....sólskin og heiðblár himin.
Nánar
Fréttamynd - Vikan stutt í annan endann

Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga

Það var ekki snjóþungi og hríðarbylir sem reyndu á þolrifin þennan veturinn heldur annars konar óveður.
Nánar
Fréttamynd - Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga