Fréttir af skólastarfi.

Þulan í janúar

Nú erum við byrjuð að spreyta okkur á þulinni um fagra fiskinn í sjónum:
Nánar
Fréttamynd - Þulan í janúar

Sumarleyfislokun - Niðurstöður kosningar

Nú er komin niðurstöða um hvaða tímabil varð fyrir valinu og verður Austurkór lokaður vegna sumarleyfa frá og með 08.07.2020- 06.08.2020.
Nánar
Fréttamynd - Sumarleyfislokun - Niðurstöður kosningar

Takk kærlega fyrir komuna í Þrettándakaffið

Það er alltaf svo yndislegt að kveðja jólin með huggulegu morgunkaffi í félagsskap allra í Austurkórs-liðinu - barna, foreldra og starfsfólks.
Nánar
Fréttamynd - Takk kærlega fyrir komuna í Þrettándakaffið

Við erum til í 'etta

Mikið var gaman að koma saman og fara yfir það sem liðið er og leggja línurnar fyrir vorönnina.
Nánar
Fréttamynd - Við erum til í 'etta

Gleðilegt ár !!

Um leið og við þökkum fyrir gamla árið, margar gleðistundir, ótal þroskastökk og dásemdar vináttu - óskum við ykkur farsæls, hamingjuríks árs á nýjum áratug.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt ár !!

Kúr og kósíheit

Eins og áður hefur komið fram þá er Dagur myrkurs á morgun og við byrjum á útiveru með kertaljósi og kakó.
Nánar
Fréttamynd - Kúr og kósíheit

Frumsýning jólakveðjunnar

Austurkórs-liðið settist saman í morgun inn á Dyngju....
Nánar
Fréttamynd - Frumsýning jólakveðjunnar

Dagur Myrkurs á föstudaginn 20.12.2019

Við munum bera ljósið út í myrkrið á þriðja stysta degi ársins en í ár eru vetrarsólstöðurnar sunnudaginn 22.12. Við fögnum því daginn fari að lengja á ný og myrkrið hopi fyrir ljósinu.
Nánar
Fréttamynd - Dagur Myrkurs á föstudaginn 20.12.2019

ÞAÐ VORU AÐ KOMA SKILABOÐ VEGNA VEÐURSINS:

Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að óska eftir því við skólastjórnendur í Kópavogi að foreldrar verði hvattir til að sækja börnin sín um hádegi í leikskóla, grunnskóla og frístund.
Nánar
Fréttamynd - ÞAÐ VORU AÐ KOMA SKILABOÐ VEGNA VEÐURSINS:

Sumarleyfi - kosning hafin

Dagurinn er enn að styttast og styttast og myrkrið að aukast...en það stoppar okkur samt ekki í því að spá í næsta sumri.
Nánar
Fréttamynd - Sumarleyfi - kosning hafin