Fréttir af skólastarfi.

Þekkið þið ekki einhvern snilling sem er:

flottur að skipuleggja í samstarfi við aðra, með samskiptahæfni sem hæfir þjóðhöfðingja og með sérstaklega mikið jafnaðargeð og seiglu....
Nánar
Fréttamynd - Þekkið þið ekki einhvern snilling sem er:

Bleikur dagur á föstudaginn 16.10

Það væri gaman að sjá sem flesta klæðast þessum hjartavermandi lit á föstudaginn (notum ímyndunaraflið og það sem til er....þurfum ekkert að kaupa neitt ).
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur á föstudaginn 16.10

Við erum í sóttkví

Þar sem starfsmaður skólans hefur veikst af Covid þá höfum við fengið þau fyrirmæli að vera í sóttkví þessa viku - börn og kennarar.
Nánar
Fréttamynd - Við erum í sóttkví

Áfram skert aðgengi inn í skólann

Þar sem bylgja 3 í Covid-smitum er enn í gangi höfum við ákveðið að framlengja til 9.10 næstkomandi skertu aðgengi inn í skólann.
Nánar
Fréttamynd - Áfram skert aðgengi inn í skólann

Minnkað aðgengi inn í skólann okkar

Eins og fram kemur í tölvupósti sem sendur voru í dag til foreldra/forráðamanna þá munum við nú alfarið taka á móti/skila í lok dags inni á deildum við svalahurðina.
Nánar
Fréttamynd - Minnkað aðgengi inn í skólann okkar

Föstudagsfræðsla og fjörfundur

Nú öll hjól í Austurkórs-klukkuverkinu farin af stað því í morgun var fyrsta föstudagsfræðsla skólaársins.
Nánar
Fréttamynd - Föstudagsfræðsla og fjörfundur

Stutt í helgarfrí ¿¿

...því fyrsti skipulagsdagur þessa skólaárs verður á morgun föstudaginn 04.09 og leikskólinn því lokaður... Starfsmannahópurinn mun skipuleggja skólastarfið, fá til sín flotta fræðslu og þétta hópinn.
Nánar
Fréttamynd - Stutt í helgarfrí ¿¿

Fingraþula í september

Við byrjum þetta skólár á kunnulegri og dönskuskotinni Fingraþulu:
Nánar
Fréttamynd - Fingraþula í september

Sjáumst á morgun !

Það er ekki ólíklegt að rútína og regla sé efst á óskalistunum hjá einhverjum á meðan öðrum líður eins og hálftími sé búin af sumarleyfinu og eiga bágt með að trúa að það sé liðið.
Nánar
Fréttamynd - Sjáumst á morgun !

Margar hendur vinna létt verk

Við erum búin að vera að snurfusa, flokka og þrífa námsefni og búnað deilda og annarra rýma undanfarið.
Nánar
Fréttamynd - Margar hendur vinna létt verk