Fréttir af skólastarfi.

Vorið er komið!

Annasamur mánuður framundan hjá útskriftarárgangi Austurkórs.
Nánar
Fréttamynd - Vorið er komið!

Eldstæðið prófað í blíðunni

Ekki láta ykkur bregða þó klæðnaður barnanna lykti af reyk því við kveiktum eld í dag í góða veðrinu.
Nánar
Fréttamynd - Eldstæðið prófað í blíðunni

Margt á döfinni

Bleikur dagur er haldinn hátíðlegur í samfélaginu okkar á föstudaginn og verðum við í Austurkór með í því.
Nánar
Fréttamynd - Margt á döfinni

Eitt húsnæði - tveir skólar

Að vera kastað í djúpu laugina, troða marvaðan og passa að halda nefinu fyrir ofan yfirborðið eða skemmtilegt ævintýri og tækifæri til að æfa tilfinningastjórnun og óvissuþol.
Nánar
Fréttamynd - Eitt húsnæði - tveir skólar

Elsti árgangurinn bregður sér af bæ

Hópurinn er skelli sér í bæjarferð í höfuðborginni m.a. til að sjá leikskýninguna "Ég get" í Þjóðleikhúsinu- https://leikhusid.is/syningar/eg-get/ .
Nánar
Fréttamynd - Elsti árgangurinn bregður sér af bæ

Gaman að eiga góða granna

Við fengum góða gjöf frá gjafmildum granna sem var í tiltekt á sínu heimili.
Nánar
Fréttamynd - Gaman að eiga góða granna

Alþjóðlegur dagur læsis

Við lesum saman alla daga en í tilefni af degi læsis settum við fókusinn á upplestur, skoða bækur saman og ræða innihaldið o.þ.h. í Krakkaflæðinu á gula og bláa gangi.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegur dagur læsis

Ohhh hvað það var gott að knúsa Blæ eftir fríið sitt

En ævintýraferð dagsins á gula gangi fór í að fylgja vísbendingum frá bangsanum um viðverustaðinn sinn...
Nánar
Fréttamynd - Ohhh hvað það var gott að knúsa Blæ eftir fríið sitt

Þula mánaðarins

Í stað þess að vera með nýja þulu í hverjum mánuði þá ætlum við að læra eina svakalega langa næstum allt skólaárið.
Nánar
Fréttamynd - Þula mánaðarins

Samvinnulota hefst í dag

Nú eru allt komið af stað - 1. lotan í lotukerfi Austurkórs hafin og undirbúningur fyrir komu Blæs/Blævar úr sumarleyfi í gangi.
Nánar
Fréttamynd - Samvinnulota hefst í dag