Dagur myrkurs

Í morgun héldum við venju samkvæmt upp á dag myrkurs. Veðrið var dásamlegt, kalt og stillt. Þá var nú gott að fá sér kakóbolla eftir að vera búin að leita að endurskinsmerkjum um allan garð.
Fréttamynd - Dagur myrkurs Fréttamynd - Dagur myrkurs Fréttamynd - Dagur myrkurs Fréttamynd - Dagur myrkurs Fréttamynd - Dagur myrkurs

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn