Fréttir og tilkynningar

Eldstæðið prófað í blíðunni

Ekki láta ykkur bregða þó klæðnaður barnanna lykti af reyk því við kveiktum eld í dag í góða veðrinu.
Nánar
Fréttamynd - Eldstæðið prófað í blíðunni

Margt á döfinni

Bleikur dagur er haldinn hátíðlegur í samfélaginu okkar á föstudaginn og verðum við í Austurkór með í því.
Nánar
Fréttamynd - Margt á döfinni

Eitt húsnæði - tveir skólar

Að vera kastað í djúpu laugina, troða marvaðan og passa að halda nefinu fyrir ofan yfirborðið eða skemmtilegt ævintýri og tækifæri til að æfa tilfinningastjórnun og óvissuþol.
Nánar
Fréttamynd - Eitt húsnæði - tveir skólar

Viðburðir

Samvinnulotulok

Fullveldisdagurinn

Jóladagurinn mikli

Dagur myrkurs

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla