Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur 15. nóvember

Það eru skipulagsdagur 15. nóvember og verður leikskólinn því lokaður þennan dag. Starfsfólk mun nýta þennan skipulagsdag í fyrirlestra, fundi og að undirbúa starfið yfir aðventuna.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 15. nóvember

Skipulagsdagar 7. og 8. september

Það eru skipulagsdagar 7. og 8. september 2023 og verður leikskólinn því lokaður þessa daga. Þessir skipulagsdagar munu nýtast vel því starfsfólk fer til Finnlands í námsferð. (English below)
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagar 7. og 8. september

Nýr leikskólastjóri í Austurkór

Það er af mikilli ánægju sem við upplýsum ykkur að nú hefur verið ráðinn nýr leikskólastjóri í Austurkór.
Nánar

Viðburðir

Jólaverkstæði með foreldrum og Samvinnulotulok

Fullveldisdagurinn

Jóladagurinn mikli

Dagur myrkurs

Þorláksmessa