Fréttir og tilkynningar

Góða helgi kæru vinir

Nú þegar sumarleyfið er rétt handan við hornið þá erum við enn og aftur agndofa yfir öllum ævintýrunum sem við höfum upplifað þetta skólaárið (sum skemmtilegri en önnur)...og vextinum og þroskanum sem
Nánar
Fréttamynd - Góða helgi kæru vinir

Gott að vera með nóg af aukafötum fyrir morgundaginn...

.....því haldið verður upp á alþjóðlega drullumallsdaginn og ekki ólíklegt að einhverjir blotni og þurfi að skipta um föt...https://fb.watch/6pDCXi88nV/
Nánar
Fréttamynd - Gott að vera með nóg af aukafötum fyrir morgundaginn...

Mikið fjör og gleði var á hjóladeginum og sumarhátíðinni.

Á hjóladaginn og sumarhátíðinni var mikið leikið úti í góða veðrinu og settar upp stöðvar þar sem allir gátu notið sín.
Nánar
Fréttamynd - Mikið fjör og gleði var á hjóladeginum og sumarhátíðinni.

Viðburðir

Frídagur verslunarmanna

Nýtt skólaár hefst

Aðlögun nýnema hefst

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

Sumarleyfi árið 2021 er frá 07.07.2021 – 05.08.2021
Leikskólinn lokar kl. 13:00 7. júlí
og opnar kl:13:00 5. ágúst.