Fréttir og tilkynningar

Alþjóðlegur dagur læsis

Við lesum saman alla daga en í tilefni af degi læsis settum við fókusinn á upplestur, skoða bækur saman og ræða innihaldið o.þ.h. í Krakkaflæðinu á gula og bláa gangi.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegur dagur læsis

Ohhh hvað það var gott að knúsa Blæ eftir fríið sitt

En ævintýraferð dagsins á gula gangi fór í að fylgja vísbendingum frá bangsanum um viðverustaðinn sinn...
Nánar
Fréttamynd - Ohhh hvað það var gott að knúsa Blæ eftir fríið sitt

Þula mánaðarins

Í stað þess að vera með nýja þulu í hverjum mánuði þá ætlum við að læra eina svakalega langa næstum allt skólaárið.
Nánar
Fréttamynd - Þula mánaðarins

Viðburðir

Foreldrafundir í þessari viku

Evrópski tungumáladagurinn

Foreldrasamtöl í þessum mánuði

Bleikur dagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

Sumarleyfi árið 2021 er frá 07.07.2021 – 05.08.2021
Leikskólinn lokar kl. 13:00 7. júlí
og opnar kl:13:00 5. ágúst.