Fréttir og tilkynningar

Takk fyrir skólaárið

Við í Austurkór þökkum fyrir okkur, veturinn, samvinnuna, stuðningin og gleðina. Takk kærlega fyrir viðburðaríkt skólaár og ánægjuríkar stundir. Sjáumst hress klukkan 13:00 fimmtudaginn 8. ágúst.
Nánar

Drullumallsdagurinn

Í dag héldum við uppá alþjóðlega drullumallsdaginn í frábæru veðri. Starfsfólk setti upp stöðvar og týndi til allskyns efnivið til að vinna með, að ógleymdri moldinni.
Nánar

Hjóladagur í leikskólanum

Í dag er hjóladagur hjá okkur í leikskólanum......
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagur í leikskólanum

Viðburðir

Sumarlokun

Sumarlokun

Sumarlokun

Sumarlokun

Sumarlokun