Fréttir og tilkynningar

Sumargleði - Dagur ljóssins

Á fimmtudaginn er Jónsmessa og þá er dagur ljóssins hér í Austurkór (svona sem móttvægi við dag myrkurs sem er á vetrarsólstöðunum).
Nánar
Fréttamynd - Sumargleði - Dagur ljóssins

Hjóladagur á miðvikudaginn 23. 06

Nú vonum við bara að veðurspáin gangi eftir því besta veðrið þessa viku á að vera á miðvikudaginn og ætlum við að njóta sólar og hjóla þennan dag.
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagur á miðvikudaginn 23. 06

Enn á ný helgarfrí

Þessar vikur þjóta áfram á svo miklum hraða að það verður komið að sumarleyfi áður en við vitum af.
Nánar

Viðburðir

Hjóladagur í þessari viku þegar veður leyfir

Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Atorkulotulok

Sumarleyfi hefst

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

Sumarleyfi árið 2021 er frá 07.07.2021 – 05.08.2021
Leikskólinn lokar kl. 13:00 7. júlí
og opnar kl:13:00 5. ágúst.