Fréttir og tilkynningar

Góða helgi kæru vinir og gleðilega aðventu

Það er alltaf notalegt að finna birtuna og ylinn sem fylgir kertaljósinu og í dag var kveikt á fyrsta kertinu í aðventukransinum á fjörfundi rétt áðan
Nánar
Fréttamynd - Góða helgi kæru vinir og gleðilega aðventu

Gul viðvörun

Það voru að koma skilaboð frá almannavörnum: Gul veðurviðvörun frá kl. 09.00 á höfuðborgarsvæðinu og fram á nótt. https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/
Nánar
Fréttamynd - Gul viðvörun

Spennandi erindi fyrir alla sem hafa áhuga - tékkið á þessu

Foreldradagur Heimilis og skóla: https://www.facebook.com/events/808995876620937
Nánar
Fréttamynd - Spennandi erindi fyrir alla sem hafa áhuga - tékkið á þessu

Viðburðir

Fullveldisdagurinn

Jóladagurinn mikli

Dagur myrkurs

Þorláksmessa

Aðfangadagur jóla

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla