Fréttir og tilkynningar

Jólakveðja

Kæru foreldrar hér er smá jólakveðja frá okkur í leikskólanum Austurkór <3
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Dagur myrkurs

Í morgun héldum við venju samkvæmt upp á dag myrkurs. Veðrið var dásamlegt, kalt og stillt. Þá var nú gott að fá sér kakóbolla eftir að vera búin að leita að endurskinsmerkjum um allan garð.
Nánar
Fréttamynd - Dagur myrkurs

Takk fyrir skólaárið

Við í Austurkór þökkum fyrir okkur, veturinn, samvinnuna, stuðningin og gleðina. Takk kærlega fyrir viðburðaríkt skólaár og ánægjuríkar stundir. Sjáumst hress klukkan 13:00 fimmtudaginn 8. ágúst.
Nánar

Viðburðir

Bóndadagur

Leikskólinn á afmæli

Dagur leikskólans