Fréttir og tilkynningar

Minnkað aðgengi inn í skólann okkar

Eins og fram kemur í tölvupósti sem sendur voru í dag til foreldra/forráðamanna þá munum við nú alfarið taka á móti/skila í lok dags inni á deildum við svalahurðina.
Nánar
Fréttamynd - Minnkað aðgengi inn í skólann okkar

Föstudagsfræðsla og fjörfundur

Nú öll hjól í Austurkórs-klukkuverkinu farin af stað því í morgun var fyrsta föstudagsfræðsla skólaársins.
Nánar
Fréttamynd - Föstudagsfræðsla og fjörfundur

Stutt í helgarfrí ¿¿

...því fyrsti skipulagsdagur þessa skólaárs verður á morgun föstudaginn 04.09 og leikskólinn því lokaður... Starfsmannahópurinn mun skipuleggja skólastarfið, fá til sín flotta fræðslu og þétta hópinn.
Nánar
Fréttamynd - Stutt í helgarfrí ¿¿

Viðburðir

Evrópski tungumáladagurinn

Foreldrafundir í þessari viku

Foreldrasamtöl í þessum mánuði

Bleikur dagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla