Fréttir og tilkynningar

Þulan í janúar

Nú erum við byrjuð að spreyta okkur á þulinni um fagra fiskinn í sjónum:
Nánar
Fréttamynd - Þulan í janúar

Sumarleyfislokun - Niðurstöður kosningar

Nú er komin niðurstöða um hvaða tímabil varð fyrir valinu og verður Austurkór lokaður vegna sumarleyfa frá og með 08.07.2020- 06.08.2020.
Nánar
Fréttamynd - Sumarleyfislokun - Niðurstöður kosningar

Takk kærlega fyrir komuna í Þrettándakaffið

Það er alltaf svo yndislegt að kveðja jólin með huggulegu morgunkaffi í félagsskap allra í Austurkórs-liðinu - barna, foreldra og starfsfólks.
Nánar
Fréttamynd - Takk kærlega fyrir komuna í Þrettándakaffið

Viðburðir

Dagur leikskólans - Austurkór 6 ára

Konudagur

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla