Fréttir og tilkynningar

Vorið er komið!

Annasamur mánuður framundan hjá útskriftarárgangi Austurkórs.
Nánar
Fréttamynd - Vorið er komið!

Eldstæðið prófað í blíðunni

Ekki láta ykkur bregða þó klæðnaður barnanna lykti af reyk því við kveiktum eld í dag í góða veðrinu.
Nánar
Fréttamynd - Eldstæðið prófað í blíðunni

Margt á döfinni

Bleikur dagur er haldinn hátíðlegur í samfélaginu okkar á föstudaginn og verðum við í Austurkór með í því.
Nánar
Fréttamynd - Margt á döfinni

Viðburðir

Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Atorkulotulok

Leikskólinn lokar kl 13. Upphaf sumarfrís

Sumarfrí

Sumarfrí

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla

 

Sumarleyfi í leikskólum Kópavogs er frá 6. júlí - 3. ágúst 2022. Leikskólarnir loka því kl: 13:00 þann 5. júlí vegna frágangs og opna aftur kl: 13:00 þann 4. ágúst vegna undirbúnings leikskólastarfsins.