Fréttir og tilkynningar

Alls konar á Öskudaginn

Komdu eins og þú vilt á Öskudaginn - hvort sem það er í þínum venjulega fatnaði, ruglfötum, náttfötum eða búningi.
Nánar
Fréttamynd - Alls konar á Öskudaginn

Bolla - bolla - bolla

Hér í Austurkór eru sko allir með á hreinu hvaða dagur er í dag og án efa einhverjir foreldrar sem í morgun vöknuðu af ljúfum draumi með aðstoð bolluvandarins.
Nánar
Fréttamynd - Bolla - bolla - bolla

Reglulegt skólahald fellur niður 14.02.2020

Allir að halda sig heima - það er öruggast (nema þeir sem sinna neyðarþjónustu)
Nánar
Fréttamynd - Reglulegt skólahald fellur niður 14.02.2020

Viðburðir

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

Foreldrasamtöl í þessum mánuði

Skipulagsdagur - Leikskólinn er lokaður

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla