Fréttir og tilkynningar

Bóndadagur í leikskólanum

Í dag fögnuðum við fyrsta degi þorra hér í leikskólanum Austurkór.
Nánar

Áramótakveðja

Kæru Austurkórsvinir Um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða, allar gleðistundirnar, ótal þroskastökk og dásemdar vináttu. Þá óskum við ykkur farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Áramótakveðja

Jólakveðja

Kæru foreldrar, nú er komið að því að frumsýna jólamyndbandið og sendum við með fallega jólakveðju til ykkar allra. Ýtið á nánar og þá sjáiði linkinn að myndbandinu.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Viðburðir

Dagur leikskólans

Dagur íslenska táknmálsins

Konudagur

Bolludagur

Sprengidagur