Vinátta - forvarnaverkefni Barnaheilla

Við í leikskólanum Austurkór tökum þátt í vináttuverkefni Barnaheilla sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. 

Vináttubangsinn Blær er táknmynd vináttunnar í verkefninu og fá öll börn þriggja ára og eldri lítinn bangsa til að hafa í leikskólanum.

Upplýsingar um vináttuverkefnið má finna hér

Einnig er skemmtilegt að líka við vináttusíðu Barnaheilla á facebook en þá síðu má finna hér