Hér á síðunni röskun á skólastarfi er að finna upplýsingar um það hvernig á að bregðast við ef veður er slæmt. Þar er hægt að hlaða niður leiðbeiningarbæklingum á íslensku, ensku og pólsku.