Leikskólanefnd Kópavogsbæjar hefur mótað sér stefnu varðandi málefni leikskólans. Hér er hlekkur inn á heimasíðu Kópavogsbæjar þar sem má finna undir tengt efni allar stefnur fyrir leikskóla Kópavogs.

Þar er meðal annars hægt að nálgast nánari upplýsingar um eftirfarandi stefnur:

  • Leikskólastefna Kópavogs    
  • Eineltisstefna
  • Næringarstefna leikskóla Kópavogs
  • Stefna Kópavogsbæjar um mál og lestur
  • Umhverfisstefna leikskólanna
  • Stefna Kópavogsbæjar í upplýsingartækni í leikskólum

Starfsfólk leikskólans er búið að móta jafnréttisáætlun fyrir Austurkór sem hægt er að nálgast hér ásamt Jafnréttisstefnu Kópavogs.