Fréttir og tilkynningar

Takk kærlega fyrir skólaárið

Við í Austurkór þökkum fyrir okkur, veturinn, samvinnuna, stuðningin og gleðina. Takk kærlega fyrir viðburðaríkt skólaár og ánægjuríkar stundir. Sjáumst hress klukkan 13:00 fimmtudaginn 7. ágúst
Nánar
Fréttamynd - Takk kærlega fyrir skólaárið

Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Við héldum upp á Alþjóðlega drullumallsdaginn í leikskólanum............
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegi drullumallsdagurinn

Hjóladagurinn

Mikið stuð og stemmning er búin að vera í dag á hjóladeginum. Börnin hafa undanfarna daga lagt mikið í undirbúninginn fyrir hjóladaginn.......
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagurinn

Viðburðir