| 2026010120260101 |
| Nýársdagur |
Leikskólinn er lokaður þennan dag |
| 2026010220260102 |
| Jólaleyfi |
Leikskólinn er lokaður þennan dag. Nokkrir leikskólar er þó með opið fyrir þau börn þeirra foreldra sem hafa sérstaklega sótt um vistun þennan dag. |
| 2026010520260105 |
| Leikskólinn opnar eftir jólaleyfi |
|
| 2026010620260106 |
| Þrettándakaffi |
Þennan dag bjóðum við foreldrum í morgunkaffi hér í leikskólanum. |
| 2026010720260107 |
| Lýðræðislota hefst |
Lýðræðislota byrjar um miðjan vetur og felur í sér að kenna börnum að þau eigi sína eigin rödd, en einnig að sýna rödd annarra virðingu. Kennir þeim sjálfstæði og að taka ábyrgð á sínu eigin vali. Koma hugsun sinni í orð, hlusta á önnur sjónarmið og komast að sameiginlegri niðurstöðu. |
| 2026012320260123 |
| Bóndadagur - upphaf Þorra |
Fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur. Þorri hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar. Við höldum hann hátíðlegan hér í leikskólanum og búum til þorrakórónu og gæðum okkur á þorramat |
| 2026012620260126 |
| Skipulagsdagur |
Leikskólinn er lokaður þennan dag |
| Ekkert fannst m.v. dagsetningu |