| 2025120120251201 |
| Fullveldisdagurinn |
Fullveldisdagurinn er nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. Í tilefni dagsins ætlum við að hafa eitthvað girnilegt í hádeginu . |
| 2025121020251210 |
| Jóladagurinn mikli |
Á þessum degi er mikið fjör en þá er dansað í kringum jólatréð, borðaður jólamatur og horft á jólaleikrit. Allir mæta í betri fötunum þennan dag. |
| 2025121920251219 |
| Dagur myrkurs |
Í dag er sólargangurinn styðstur og höldum við þennan dag hátíðlegan. Við fáum foreldra í morgunkakó. Allir mæta með vasaljós og við leitum að endurskinsmerkjum. Ef veður leyfir er kveikt á kertum og þau sett í krukkur og safnað saman á einn stað og jafnvel er eldstæðið notað til að hlýja okkur í kuldanum. |
| 2025122320251223 |
| Þorláksmessa |
Leikskólinn er opinn þennan dag |
| 2025122420251224 |
| Aðfangadagur |
Leikskólinn er lokaður þennan dag. Gleðileg jól! |
| 2025122520251225 |
| Jóladagur |
Leikskólinn er lokaður þennan dag |
| 2025122620251226 |
| Annar í jólum |
Leikskólinn er lokaður þennan dag |
| 2025122920251229 |
| Jólaleyfi |
Leikskólinn er lokaður þennan dag. Nokkrir leikskólar er þó með opið fyrir þau börn þeirra foreldra sem hafa sérstaklega sótt um vistun þennan dag. |
| 2025123020251230 |
| Jólaleyfi |
Leikskólinn er lokaður þennan dag. Nokkrir leikskólar er þó með opið fyrir þau börn þeirra foreldra sem hafa sérstaklega sótt um vistun þennan dag. |
| 2025123120251231 |
| Gamlársdagur |
Leikskólinn er lokaður þennan dag |
| Ekkert fannst m.v. dagsetningu |