20260101
Hádegismatur
Lokað
20260102
Hádegismatur
skráningardagur
20260105
Morgunmatur
Hafragrautur, rúsínur, kanill og bananar.
Hádegismatur
Vanilluskyr, fersk jarðarber og bláber. Gróft brauð, ostur og spægipylsa.
Snarl
Lummur og engiferkökur. Hunangsmelóna.
20260106
Morgunmatur
Cheerios með mjólk. Ávextir.
Hádegismatur
Ofnbakaður þorskur með couscoussalati.
Snarl
Hafrakex og álegg. Epli.
20260107
Morgunmatur
Hafragrautur, trönuber, kanill. Ávextir.
Hádegismatur
Ítölsk grænmetissúpa með snittubrauði.
Snarl
Gróft brauð og álegg. Ávextir.
20260108
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil og döðlum. Ávextir.
Hádegismatur
Nætursaltaður fiskur með rófum og kartöflum. Heimabakað rúgbrauð.
Snarl
Flatkökur, álegg, gúrkur og gulrætur.
20260109
Morgunmatur
AB-mjólk og múslí. Ávextir.
Hádegismatur
Mjúk tacos með hakkfyllingu. Mexíkóflögur með ostasósu og guacamole.
Snarl
Afmæliskaka kokksins. Ávextir.
20260112
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil og kókos. Ávextir.
Hádegismatur
Steiktur fiskur með smælki og steiktu grænmeti.
Snarl
Groft brauð með áleggi og grænmeti.
20260113
Morgunmatur
Hafragrautur, rúsínur, kanill. Bananar.
Hádegismatur
Spaghetti Bolognese með heimabökuðu brauði.
Snarl
Flatkökur, álegg og ávextir.
20260114
Morgunmatur
Hafragrautur, trönuber og kanill. Ávextir.
Hádegismatur
Grænmetisbuff með sætum kartöflum og fersku salati..
Snarl
Pítur, hummus og grænmeti.
20260115
Morgunmatur
Hafragrautur og mjólk. Ávextir.
Hádegismatur
Pastasalat með rækjum, melónu og brieosti.
Snarl
Hrökkbrauð, smurostur og grænmeti. Ávextir.
20260116
Morgunmatur
Cheerios og mjólk. Ávextir.
Hádegismatur
Pizzuveisla.
Snarl
Ávaxtabakki.
20260119
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil og rúsínur. Ávextir.
Hádegismatur
Blómkálssúpa
Snarl
Groft brauð með áleggi og grænmeti.
20260120
Morgunmatur
Hafragrautur,kókos, kanill. Bananar.
Hádegismatur
Plokkfiskur og rúgbrauð.
Snarl
Flatkökur, álegg og ávextir.
20260121
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil og rúsínum, ávextir
Hádegismatur
Kjúklingapottréttur með hrísgrjónum og grænmeti.
Snarl
Brauð, ostur, grænmeti og ávextir.
20260122
Morgunmatur
Hafragrautur, trönuber og kanill. Ávextir.
Hádegismatur
Fiskifingur, grænmeti og franskar.
Snarl
Hafrakex, smurostur og grænmeti. Ávextir.
20260123
Morgunmatur
Brauðbollur, álegg
Hádegismatur
Þorramatur
Snarl
Flatkökur með hangikjöti
20260126
Morgunmatur
Skipulagsdagur
Hádegismatur
Skipulagsdagur
Snarl
Skipulagsdagur
20260127
Morgunmatur
Hafragrautur,kókosr, kanill. Bananar.
Hádegismatur
Spínat- og sveppalasagne með snittubrauði.
Snarl
Hrökkbrauð, álegg og ávextir.
20260128
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil og rúsínur. Ávextir.
Hádegismatur
Gúllas með kartöflumús.
Snarl
Brauð, ostur, grænmeti og ávextir.
20260129
Morgunmatur
Hafragrautur, trönuber og kanill. Ávextir.
Hádegismatur
Soðinn fiskur með rófum og kartöflum.
Snarl
Hafrakex, smurostur og grænmeti. Ávextir.
20260130
Morgunmatur
AB-mjólk og múslí. Ávextir.
Hádegismatur
Mexíkólasagne
Snarl
Flatkökur með kæfu og ávextir.
Ekkert fannst m.v. dagsetningu