20251001 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum og mjólk.. Ávextir
|
Hádegismatur
Heitt slátur með rófum, kartöflum og bauna jafning.
Grænmetisbollur með rófum, kartöflum og bauna jafning
|
Snarl
Brauð með smjöri, smurosti og papriku.
|
20251002 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kankil, kókos og mjólk. Ávextir.
|
Hádegismatur
Gulrótasúpa með snittubrauði.
|
Snarl
Hafraklattar og melona.
|
20251003 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, döðlum og mjólk. Ávextir.
|
Hádegismatur
Litlir hamborgarar með grænmeti og sætum ofnsteiktum kartöflum.
|
Snarl
Brauð með smjöri, agúrku og osti.
|
20251006 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum, lýsi og mjólk. Ávextir
|
Hádegismatur
Fiskiklattar með hrísgrjónum og hvítkálsslati.
|
Snarl
Skonsur með smjöri og osti. Ávextir
|
20251007 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, kókos, lýsi og mjólk. Ávextir.
|
Hádegismatur
Ítölsk Minestornesúpa með heimabökuðu brauði
|
Snarl
Gróft brauð með smjöri og áleggi. Ávextir.
|
20251008 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, döðlum, lýsi og mjólk. Ávextir.
|
Hádegismatur
Fiskur og franskar með sósu.
|
Snarl
Hafrakex, smjöri og osti . Ávextir.
|
20251009 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum, lýsi og mjólk. Ávextir.
|
Hádegismatur
Pastasalat með rækjum, papríku, melonu og bríeosti.
|
Snarl
Flatkökur með smjöri og hangikjöti. Ávextir.
|
20251010 | ||
Morgunmatur
AB mjólk með heimagerðu múslí, lýsi og ávextir
|
Hádegismatur
Mexikóskt lasagne með meðlæti.
|
Snarl
Kanilkex og ávextir.
|
20251013 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Steiktur fiskur með kartöflum og lauksmjöri.
|
Snarl
Hafrakex með áleggi og ávextir.
|
20251014 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, kókos og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Íslensk kjötsúpa.
Vegan grænmetissúpa.
|
Snarl
Heimabakað brauð með smjöri og áleggi. Ávextir.
|
20251015 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, döðlum og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Spaghetti bolognese með hvítlauksbrauði.
Vegan spaghetti bolognes með hvítlauksbrauði.
|
Snarl
Niðursneitt grænmeti með ídýfu og ávextir.
|
20251016 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Engiferfiskur með hrísgrjónum og gúrkusalati.
|
Snarl
Gróft brauð með smjöri og áleggi. Ávextir
|
20251017 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með eplamauki og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Ofnbakaðir kjúklingaleggir með sætkartöflufrönskum og sósu.
Vegan kostur með sætkartöflum og sósu.
|
Snarl
Brauð með smjöri og áleggi. Ávextir.
|
20251020 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Soðin ýsa með rófum, kartlöflum og bræddu smjöri.
|
Snarl
Brauð með áleggi. Ávextir.
|
20251021 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, kókos og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Grjónagrautur með rúsinum, kanil og kirsuberjasósu. Slátur og rófur.
|
Snarl
Brauð með smjöri og kæfu. Ávextir.
|
20251022 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, döðlur og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Spínat- og sveppalasagne.
|
Snarl
Gróft brauð með smjöri og áleggi. Ávextir.
|
20251023 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Ofnbakaður karrý fiskur með brokkolí og sveppum.
|
Snarl
Hafraklattar og ávextir.
|
20251024 | ||
Morgunmatur
Kelloggs K, súrmjólk og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Tacos með hægelduðum kjúkling og grænmeti.
Tacos með vegan hakki.
|
Snarl
Brauð með smjöri og áleggi. Ávextir.
|
20251029 | ||
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum, lýsi og mjólk. Ávextir.
|
Hádegismatur
Plokkfiskur og rúgbrauð.
|
Snarl
Gróft brauð með smjöri og áleggi. Ávextir.
|
20251030 | ||
Morgunmatur
AB mjólk með heimagerðu múslí og lýsi. Ávextir.
|
Hádegismatur
Kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu.
|
Snarl
Hafrakex með smjöri og osti. Ávextir
|
20251031 | ||
Morgunmatur
Hræðilegur morgunverður.
|
Hádegismatur
Graskerssúpa með heimabökuðu brauði og draugalegar múmíupylsur.
|
Snarl
Hrekkjavökusíðdegi -.glens og gaman.
|
Ekkert fannst m.v. dagsetningu |