20250701
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil. rúsínur og lýsi
Hádegismatur
Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu Veganréttur: Ítalskar vegan bollur með kartöflum og vegan sósu Rauðkál, Tómatar og Gúrkur
Snarl
Skonsa, Ostur, Ávöxtur
20250702
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, kókos og lýsi.
Hádegismatur
Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Veganréttur: Dheli Kofas Paprikur, Gulrætur, Brokkolí og Rófur
Snarl
Kringlur grófar, Paprikusmurostur, Paprikur, Ávöxtur
20250703
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, döðlum og lýsi.
Hádegismatur
Hakkréttur með kartöflumús Veganréttur: Vegan hakkréttur og vegan kartöflumús Tómatar, Gulrætur, Gúrkur og Paprikur
Snarl
Finn Crisp, Hrökkbrauð, Beikonskinka, Gúrkur, Ávöxtur
20250704
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, rúsínum og lýsi.
Hádegismatur
Íslensk kjötsúpa og skólabolla Veganréttur: Íslensk grænmetissúpa með skólabollu Úrval ávaxta og grænmetis
Snarl
Sólkjarnabrauð með eggjum og tómötum og ávöxtum
20250707
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil, döðlum og lýsi
Hádegismatur
Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri Veganréttur: Grænmetis lasagna Brokkolí, paprika og gulrætur
Snarl
Skólabrauð með kjúklingaáleggi, papriku og ávöxtur
20250708
Morgunmatur
Hafragrautur með kanil. rúsínur og lýsi
Hádegismatur
Danskar kjötböllur með kartöflumús og lauksósu Veganréttur: sænskar veganbollur með kartöflumús og laukskósu rauðkál. gular baunir, gúrka og tómatar
Snarl
Leikskólinn lokar kl:13:00
20250709
Morgunmatur
Sumarfrí leikskóli opnar 7. júlí kl:13:00
Ekkert fannst m.v. dagsetningu