Rafabelti og höfuðkinn


Pabbi þinn er róinn
langt út á sjóinn,
að sækja okkur fiskinn,
sjóð'ann upp á diskinn.
Rafabelti og höfuðkinn.
Þetta fær hann pabbi þinn í hlut sinn.
Það gefur guð minn.