Kósýheit þegar jólin eru kvödd

Brauðbollurnar renna ljúflega niður nú í gærmorgun og kakóið var það besta í heimi - enda ekki á hverjum degi sem að svona gúmmelaði er í morgunmat. Þrettándakaffið okkar var fámennt þetta árið en stundin hugguleg eins og alltaf.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn