Skjár er ekki bara á tölvum heldur líka gluggi

Í janúar þulinni kemur skjár fyrir í þeirri merkingu:
Krumminn á skjánum,
kallar hann inn: "Gef mér bita af borði
þínu, bóndi minn!".
Bóndi svarar býsna reiður: "Burtu farðu,
krummi leiður.
Líst mér að þér lítill heiður,
ljótur ertu á tánum,
krumminn á skjánum."