Þrettándakaffi og jólin kvödd

Við förum svo að týna jólin niður, setja skraut í kassa og stilla upp innsetningum í tengslum við lýðræðislotuna sem er að hefjast. Ef jólaskrautið er að fara í kassa og jólatréið á leiðinni út - þá viljum við endilega fá sem flest tré í garðinn til okkar. Jólatréin eru endalaus uppspretta af leik, hreyfingu og seiglu-æfingum.