Þulan í janúar

Fagur fiskur í sjó,

brettist upp á halanum

með rauða kúlu á maganum.

Vanda, banda,

gættu þinna handa.

Vingur, slingur,

vara þína fingur.

Fetta, bretta,

svo skal högg á hendi detta.

...og nú er um að gera að æfa sig og skiptast á í leiknum...

https://www.youtube.com/results¿