Hvað þýðir eiginlega að stíga við stokk ?

Stígur hún við stokkinn,
stuttan á hún sokkinn,
ljósan ber hún lokkinn,
litli stelpuhnokkinn.
Stígur hann við stokkinn,
stuttan á hann sokkinn,
ljósan ber hann lokkinn,
litli strákahnokkinn.