Hopp og híí - hrekkjavaka á föstudaginn

Á föstudaginn bjóðum við svo forynjur, skrímsli og beinagrindur velkomin....sem og aðra grímuklædda.  Þeir sem ekki eru hrifnir af svona búningabrjálæði mæta eins og þeim þykir best...allt í boði í Austurkór ¿¿