Fingraþula í september

Þessi datt í sjóinn,
þessi dró hann upp,
þessi bar hann heim,
þessi horfði á
en lilliputti spileman hann kjaftaði frá