Margar hendur vinna létt verk

. Það er nefnilega alltaf svo gaman að koma úr sumarleyfi og hefja nýtt skólaár með gólfin spegilbónuð og umhverfið hreint.  Við viljum minna foreldra á að taka með sér allan fatnað, kodda, teppi og kúruleikföng úr hvíldinni o.s.frv.