Maí þulan

Krumminn í hlíðinni
Krumminn í hlóiðinni
hann fór að slá.
Þá kom Lóa lipurtá
og fór að raka ljá.
Hann gaf henni hnappa þrjá
og bannaði henni að segja frá
en hann spói spíssnefur
hann sagði frá,
prakkarinn sá.
Þó var ljáin ekki nema
hálft annað puntstrá.