Rós/Hrós á síðasta vetrardegi

Að venju fá allir rós/hrós í tilefni þess að sumarið hefst á morgun og bráðum komi betri tíð.
Berglind, Hulda og Unnur fengu auk rósarinnar viðurkenningu fyrir 5 ára starfsafmæli og eiga þær miklar þakkir skyldar fyrir sitt mikla framlag í uppbyggingu skólastarfsins okkar, ósérhlífnina og hve góðir, styðjandi og skemmtilegir vinnufélagar þær eru. Mikið erum við heppin að hafa þær í okkar liði - TAKK FYRIR ALLT ¿¿