Skipulagsdagur 15. nóvember

Það eru skipulagsdagur 15. nóvember og verður leikskólinn því lokaður þennan dag. Starfsfólk mun nýta þennan skipulagsdag í fyrirlestra, fundi og að undirbúa starfið yfir aðventuna. (English below)
The kindergarten will be closed on the 15th of November because of teachers planning day. The staff will use the day for lectures, meetings and to prepare for the month of December.