Skipulagsdagar 7. og 8. september

Það eru skipulagsdagar 7. og 8. september 2023 og verður leikskólinn því lokaður þessa daga. Þessir skipulagsdagar munu nýtast vel því starfsfólk fer til Finnlands í námsferð. (English below). The kindergarten will be closed on the 7. and 8. of September because of teachers planningdays. The staff will take an educational trip to Finland.