Sumarlokun 2023

Nú er sumarlokunin í ár komin á hreint en leikskólinn lokar klukkan 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og opnar klukkan 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst. Það er því hægt að byrja að plana sumarfríið út í ystu æsar