Skipulagsdagur 2. janúar 2023

Mánudaginn 2. janúar verður skipulagdagur í Austurkór, þann dag er leikskólinn lokaður. 
Dagurinn verður nýttur í að stilla saman strengi eftir jólafrí og skipulagningu vorannar.