Vináttuganga

Elstu börnin okkar tóku þátt í alþjóðadegi gegn einelti í morgun með vináttugöngu með vinum okkar á Baugi og Kór ásamt öllum börnunum í Hörðuvallaskóla. Gangan endaði síðan í Kórnum þar sem allir skemmtu sér saman.