Drullumall í blíðviðri

Á meðan börnin borðuðu hádegismatinn sinn setti starfsfólk upp þrjár innsetningar/drullumallsstöðvar. Við söfnuðum líka saman allskyns efni sem beið barnana á hlaðborði þegar þau komu út eftir hádegið