Sumarhátið

Foreldrafélag skólans stóð fyrir vel heppnaðri sumarhátíð föstudaginn 25. júní. Hoppukastali, íþróttaálfurinn og Solla stirða og allt það sem einkennir góða sumarhátíð einkenndi daginn.