Eldstæðið prófað í blíðunni

Það er búið að vera bíða eftir tækifæri til að prófa nýja flotta eldstæðið okkar og er óhætt að segja annað en gjörningurinn vakti hrifningu. Þannig að þetta verður ekki í síðasta sinn sem við verðum dálítið "reykt" eftir útiveruna ¿¿
Fréttamynd - Eldstæðið prófað í blíðunni Fréttamynd - Eldstæðið prófað í blíðunni Fréttamynd - Eldstæðið prófað í blíðunni

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn