Margt á döfinni

Því er gráupplagt að klæðast þeim lit á föstudaginn ef vilji er fyrir hendi og klæðið er til (alls ekki að fara að kaupa eitthvað - notum frekar ímyndunaraflið og það sem þegar er til). Sif á Gula gangi ætlar að vera með bleika stöð í Krakkaflæðinu þessa viku og verður gaman að sjá hvaða verkefni verða unnin í tengslum við daginn.
Nú eru foreldrasamtöl í gangi og hafa vonandi allir fengið sinn samtalstíma úthlutaðann. Það urðu smá hnökrar í skipulaginu þannig að samtölin ná eitthvað inn í nóvember....