Gaman að eiga góða granna

Það er skemmtilegt að auka tengslin við fólkið í hverfinu og endurnýta gamlar gersemar í anda Heimsmarkmiða SÞ og móður jörð til heilla #heimsmarkmið 12 - Ábyrg neysla og framleiðsla. ¿¿