Blá mjólk, blátt borðskraut og blá innsetning

Í tilefni af bláa deginum fengum við bláa mjólk með morgungrautnum og skreyttum borðin í matsalnum með borðskrauti í sama lit. Einnig var farið í efnisveituna og fundinn til efniviður í innsetningu í hinum ýmsu litbrigðum bláa litarins #blárdagur