Blár dagur á morgun - 9. apríl

Við erum öll allskonar og með því að klæðast bláu á þennan dag fögnum við fjölbreytileikanum með samstöðu allra.