Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur

Við viljum að allir fái tækifæri til að taka þátt í undirbúningi fyrir þessa uppákomudaga - hvort sem það er með því að setja saman bolluna sína í nónhressingu eða gera peninga til að greiða með í pylsu-sjoppunni á Öskudaginn.
...Og þið munið - það er allt í boði á Öskudaginn...búningar, náttföt, rugl-föt og "venjuleg" föt....bara það sem hentar best hverjum og einum. ¿¿