Góða helgi kæru vinir

Við ætlum að njóta síðustu samverustundanna á þessu skólaári í leik úti og inni og vonandi verður góða veðrið með okkur í liði. Þessir dagar eru jafnframt kveðjudagar þar sem við segjum bless við góða vini, samstarfsfélaga og lærimeistara...og finnum þakklæti í hjörtum fyrir að tilheyra svona sterku og kærleiksríku skólasamfélagi