Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga

Við stóðum það af okkur eins og annað- með samvinnu og sveigjanleika, lausnamiðari hugsun og liðsheild. Takk fyrir veturinn kæru vinir Austurkórs og gleðilegt sumar :)