Sími 441 5100

Fréttir

Skipulagsdagar skólaársins 2017-2018

9.8.2017

    

Eins og sjá má hér til hliðar þá eru skipulagsdagar skólaársins 2017-2018 komnir á hreint. Þessa fimm skipulagsdaga er leikskólinn lokaður en starfsfólk vinnur að skipulagningu, endurmenntun og fleiru sem viðkemur skólastarfinu.

Dagarnir sem um ræðir eru 21. ágúst 2017 - 6. október 2017 - 3. janúar 2018 - 13. mars 2018 - 4. maí 2018.
Nú er um að gera að skrá hjá sér þessar dagsetningar. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica