Sími 441 5100

Fréttir

Skólanámskrá Austurkórs

22.6.2017

Í dag er merkis dagur því skólanámskráin okkar er tilbúin og er hægt að skoða hana hér:   https://skolanamskraaustur.wixsite.com/skolanamskra  

Þessi námskrá er vegvísir okkar að því starfi sem við viljum vinna í Austurkór og okkar leiðir að markinu. 
Endilega kíkið og segið hvernig ykkur líst á.